Niðurstöður greiningar Danske Bank á fundi VÍB

05.12.2012

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank, kynnir nú nýja greiningu bankans á íslensku efnahagslífi á fundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka. Þetta er þriðja greiningin sem Danske Bank vinnur á Íslensku efnahagslífi, sú fyrsta árið 2006 og önnur árið 2011.

Í greiningunni kemur meðal annars fram að versnandi efnahagsástand í viðskiptalöndum Íslands í Evrópu hefur haft áhrif efnahagsbata landsins. Þrátt fyrir það muni hagvöxtur hér á landi vera yfir meðallagi næstu árin. Danske Bank gerir ráð fyrir að verg landsframleiðsla muni vaxa um 2,2 til 2,9% á næstu þremur árum.

Batnandi aðstæður á vinnumarkaði

Í greiningunni kemur fram að einkaneysla muni fara minnkandi. Hún verði í kringum 3,8% á þessu ári en verði undir 3% á næstu árum. Þá er gert ráð fyrir að fjárfesting verði í 8 til 9% á þessu og næsta ári. Verðbólga heldur áfram að vera yfir viðmiðum Seðlabankans en gert er ráð fyrir að verðbólguþrýstingur fari minnkandi. Greiningin spáir 3,7% verðbólgu á næsta ári, 3,1% árið 2013 og 2,6% árið 2014.

Samfara batnandi efnahagslífi hefur vinnumarkaðurinn tekið við sér og er gert ráð fyrir áframhaldandi styrkingu hans. Danske Bank gerir ráð fyrir atvinnuleysi haldi áfram að minnka og verði í kringum 5% árið 2014. 

Sjá greiningu Macro Monitor Iceland (pdf)

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall