Fjölsóttir fundir um húsnæðislán

24.10.2012
Íslandsbanki stendur fyrir fundaröð undir heitinu Húsnæðislán á mannamáli. Fyrsti fundurinn var haldinn 10. október og var þéttsetinn. Annar fundurinn fer fram í kvöld í útibúi Íslandsbanka á Suðurlandsbraut og er þegar full bókað á þann fund. Næstu fundir verða haldnir 6. og 21. nóvember. Á fundinum er leitast við að svara spurningum um fasteignamarkaðinn, valkostir við fjármögnun á íbúðarhúsnæði eru kynntir auk þess sem fjallað er um kostnað þess að reka fasteign svo fátt eitt sé nefnt. Framsögumenn eru Auðbjörg Ólafsdóttir, hagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka, Jón Finnbogason, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs og Finnur Bogi Hannesson, vörustjóri á Viðskiptabankasviði. 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall