Fjölsótt Fjármálaþing Íslandsbanka

26.09.2012 - Atburðir
Frá Fjármálaþingi Íslandsbanka 2012
Frá Fjármálaþingi Íslandsbanka 2012

Hið árlega Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í dag á Hilton Nordica Hótel. Um 300 manns mættu á þingið en þangað er boðið aðilum úr atvinnulífinu á Íslandi.

Á fundinum  var m.a. kynnt þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips og Eggert B. Guðmundsson, nýráðinn forstjóri N1 fluttu erindi og fjölluðu um tækifæri í atvinnulífinu á Íslandi. Að auki fjölluðu þeir Kjartan Smári Höskuldssön forstöðumaður hjá VÍB og Ásmundur Tryggvason, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka um horfur á fjármálamörkuðum. Birna Einarsdóttir flutti einnig erindi um samstarf við viðskiptavini, tækifæri og árangur.

Eins og áður segir voru yfir 300 manns á fundinum sem er fjölgun frá Fjármálaþingi í fyrra og var gerður góður rómur að fyrirlesurum fundarins. Fundarstjóri var Kristín Hrönn Guðmundsdóttirviðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Íslandsbanka.

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall