Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka

11.09.2012

Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka verður haldin í útibúinu á Kirkjusandi í dag þriðjudaginn 11. september og hefst klukkan 17. Í ár söfnuðust tæpar 46 milljónir króna til góðra málefna sem er rúmlega 5% aukning frá síðasta ári þegar met var sett í áheitasöfnun. Á uppskeruhátíðinni verður farið yfir tölfræði áheitasöfnunarinnar og þeir hlauparar sem söfnuðu mestum áheitum fá afhentar viðurkenningar.

Boðið verður uppá frískandi veitingar og er uppskeruhátíðin opin öllum meðan húsrúm leyfir. 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall