Húsfyllir á fundi VÍB um auðlegðarskatt

30.03.2012 - Atburðir

Fundur VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, um auðlegðarskatt var vel sóttur. Yfirskrift fundarins var „Sanngjarnt framlag eða ósanngjörn eignaupptaka?“. Í upplýsingum sem VÍB lét taka saman kom fram að þriðjungur þeirra sem greiða skattinn eru 65 ára og eldri. Um tveir þriðju þeirra eru með undir 5 milljónum króna í árslaun. Auðlegðarskatturinn hefur bitnað illa á þessum tekjulágu einstaklingum sem hafa margir hverjir þurft að ganga á eignir til að greiða skattinn. 

Umræður í pallborði voru líflegar en þar voru Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, Guðrún Björg Bragadóttir, skatta- og lögfræðisviði KPMG og Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall