Útsending greiðsluseðla í kjölfar dóms

27.03.2012

Í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands nr. 600/2011 hefur Íslandsbanki tekið ákvörðun um að halda áfram útgáfu greiðsluseðla vegna samninga/lána sem koma hugsanlega til með að falla undir dóminn. Ekki liggur fyrir niðurstaða um það með hvaða hætti á að framkvæma endurútreikninginn. Um leið og það liggur fyrir munum við setja upplýsingar um það á vef okkar ásamt upplýsingum um framvindu málsins í kjölfarið.

Viðskiptavinir sem þurfa frekari aðstoð eða upplýsingar eru beðnir um að setja sig í samband við starfsmenn Íslandsbanka, í síma 440-4000 eða með því að senda tölvupóst á netfangið islandsbanki@islandsbanki.is.  Hér eftir sem hingað til mun Íslandsbanki leitast við að mæta þörfum viðskiptavina eftir aðstæðum þeirra hverju sinni. 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall