Besta sparnaðarráðið tilnefnt til Nexpo vefverðlaunanna

11.01.2012

Nexpo vefverðlaunin eru veitt þeim sem vakið hafa athygli og aðdáun í vefheimum síðasta árs. Verðlaun eru veitt í nokkrum flokkum: app ársins, herferð ársins, leikur ársins, bjartasta vonin, vefur ársins og áhrifamesta fyrirtækið/vörumerki á samskiptamiðli. Besta sparnaðarráðið er tilnefnd í flokknum herferð ársins. Greinilegt var að mikill áhugi er meðal ungs fólks að koma með frumleg ráð í sparnaði. Yfir 7.000 einstaklingar tóku þátt þá 10 daga sem hugmyndasamkeppnin fór fram, með því að kjósa eða senda inn hugmynd. Samtals urðu sparnaðarhugmyndirnar 650 talsins.

Hægt er að kjósa á vef Vísis til 25. janúar næstkomandi.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall