Yfir 650 sparnaðarráð í hugmyndasamkeppni Íslandsbanka

18.12.2011

Það var glæsileg þátttaka í „Besta sparnaðarráðið" hugmyndasamkeppni Námsvildar Íslandsbanka sem fór í loftið á Facebook í síðasta mánuði. Tilgangurinn var að skapa lifandi vettvang þar sem námsmenn og skapandi ungt fólk gat deilt góðum hugmyndum varðandi fjármál og sparnað.  Yfir 7.000 einstaklingar tóku þátt á 10 dögum, með því að kjósa eða senda inn hugmynd. Samtals urðu sparnaðarhugmyndirnar 650 talsins.

Meðal sparnaðarráða sem bárust inn:

Það voru síðan notendur sjálfir sem völdu bestu sparnaðarráðin með því að gefa góðum hugmyndum sitt atkvæði. Samkeppnin var öllum opin, en ætlunin er að nýta hugmyndir notenda sem innlegg í frekari fjármálafræðslu. Með framtakinu er Íslandsbanki að fara nýjar leiðir í jafningjafræðslu um fjármál og nýta þann samfélagsmiðil sem er hvað mest nýttur af ungu fólki í dag.

Þrír efstu þátttakendurnir hlutu iPhone 4S í verðlaun. Sérstök aukaverðlaun voru síðan fyrir frumlegasta sparnaðarráðið og hlaut sá þátttakandi einnig iPhone 4S í verðlaun.

 Hér má sjá viðtöl við hæstánægða vinningshafa.

 Nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/namsmenn

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall