Unnið að 30 viðskiptahugmyndum á frumkvöðlanámskeiði kvenna

02.11.2011

Íslandsbanki, FKA, félag kvenna í atvinnurekstri og Opni háskólinn í Reykjavík standa fyrir frumkvöðlanámskeiði og frumkvöðlasamkeppni fyrir konur. Námskeið í gerð viðskiptaáætlana hófst í gær en Íslandsbanki niðurgreiðir námskeiðagjaldið um 50%. Á námskeiðinu verður farið yfir alla helstu þætti sem frumkvöðlar þurfa að hafa í huga til að sjá viðskiptahugmynd sína verða að veruleika, m.a. hugmyndafræði og nýsköpun, stofnun fyrirtækja, stefnumótun, markaðs- og samkeppnisgreiningu, áætlanagerð, fjármál, samningatækni og markaðssamskipti.

Alls hafa 35 konur með 30 viðskiptahugmyndir skráð sig til þátttöku. Námskeiðinu, sem tekur fimm vikur, lýkur með því að þátttakendur skila inn viðskiptaáætlun og mun matsnefnd velja fimm til áframhaldandi leiðsagnar og ráðgjafar. Að lokum mun ein viðskiptahugmynd bera sigur út býtum og hljóta að launum 2 milljóna króna styrk frá Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall