Martin Wolf á fundi VÍB: „Ísland hefur náð miklum árangri eftir hrunið“

26.10.2011

Martin Wolf, yfirhagfræðingur á Financial Times, kom fram á fundi VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, í kvöld. Yfirskrift fundarins var: Ísland - í endurreisn eða stefnukreppu? Í máli Wolf kom fram að Ísland hefði náð miklum árangri í endurreisninni eftir hrunið. Hann sagði Íslendinga hafa náð góðum árangri samanborið við önnur lönd sem einnig hafa farið illa út úr kreppunni, s.s. Grikkland, Írland, Spánn og Portúgal. Veiking íslensku krónunnar hefði hjálpað mikið til þrátt fyrir að hún hefði haft miklar verðlagshækkanir í för með sér.

Þá telur Wolf að Íslendingar eigi ekki að ganga í Evrópusambandið. Hann sagði Íslendinga myndu ekki hafa nein áhrif þar auk þess sem líklegt væri að þeir myndu missa yfirráð yfir auðlindum sínum. „Hafið þið ekki verið að fylgjast með þróun mála í Evrópusambandinu", spurði Wolf.

Þá fór hann einnig yfir nokkur af umdeildustu málefnum þjóðarinnar; s.s. gjaldeyrishöft, upptöku annarrar myntar, Icesave og skattamál.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall