Vel heppnaður fundur VÍB stofunnar

15.09.2011

Fundur VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, var haldinn í hádeginu í dag þar sem greiningar á fasteignamarkaðnum voru kynntar undir yfirskriftinni: „Eru fasteignir arðbær fjárfestingakostur?" Tvær greiningar voru kynntar á fundinum. Brynjar Pétursson, hjá Catella Property Group, kynnti sína greiningu sem snýr að atvinnuhúsnæði og Ársæll Valfells, lektor við Háskóla Íslands, kynnti greiningu um íbúðarhúsnæði. Fundarstjóri var Katrín Oddsdóttir, forstöðumaður Einkabankaþjónustu VÍB.

Hægt er að horfa á upptöku af fundinum á vef vib.is

VÍB stofan stendur fyrir reglulegum fræðslufundum og er markmiðið að stuðla að upplýstri og faglegri umræðu um mikilvæg mál á sviði eignastýringar, viðskipta og efnahagsmála.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall