Styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

05.08.2011

Núna eru 15 dagar í Reykavíkurmaraþon Íslandsbanka. Skráning í hlaupið fer fram á
www.marathon.is og gengur hún vonum framar.

Eins og undanfarin ár þá munu þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka vera ræstir út í Lækjargötu, fyrir framan útibú Íslandsbanka. Það er hefð fyrir því að það skapist mikil stemning á götum miðbæjarins þennan morgun og því tilvalið fyrir alla, þátttakendur sem aðra, að koma og hvetja hlauparana af stað.

Tímasetning hlaups í Lækjargötu

Tímamörk eru í maraþoni og boðhlaupi, 6 klst. Þau sem koma í mark eftir lengri tíma en 6 klst. fá ekki skráðan tíma.

Við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst. Við minnum líka á upplýsingasíðu Íslandsbanka fyrir Reykjavíkurmaraþonið www.islandsbanki.is/marathon.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall