Íslandsbanki styður Þroskahjálp

31.07.2011

Nýtt útibú Íslandsbanka við Suðurlandsbraut hefur ákveðið að leggja landssamtökunum Þroskahjálp lið. Þroskahjálp eru regnhlífarsamtök fyrir 22 félög sem eru ýmist foreldra-, styrktar- og fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjálfun og þjónustu við fatlaða. Samtökin eru í hagsmunabaráttu fyrir fjölskyldur fatlaðra barna og er þeim þröngur stakkur sniðinn. Styrkurinn, sem nemur hálfri milljón króna, kemur því félaginu vonandi að góðum notum.

„Höfðinglegur styrkur Íslandsbanka er afar mikilvægur fyrir Landssamtökin Þroskahjálp.Styrkurinn mun nýtast samtökunum vel í baráttu þeirra fyrir samfélagi sem virðir og viðurkennir rétt allra til góðs og innihaldsríks lífs. Styrkurinn mun koma að afar góðum notum í þeim fjölmörgu verkefnum sem Þroskahjálp stendur fyrir um þessar mundir."

„Það er Íslandsbanka mikið ánægjuefni að leggja þessum góðu samtökunum lið í baráttu þeirra fyrir málefnum fatlaðra. Íslandsbanki og Landssamtökin Þroskahjálp hafa átt ánægjulegt og gott samstarf í gegnum tíðina og er það von bankans að styrkurinn komi að góðum notum."

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall