Íslandsbanki fjármagnar framkvæmdir Hitaveitu Egilsstaða og Fella við Vallarveitu

29.07.2011

Eftir útboð á fjármögnun fyrir framkvæmdir við Vallarveitu í Fljótsdalshéraði hafa Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf.  og Íslandsbanki gert með sér samning um fjármögnun á verkefninu. Kostnaður við Vallaveitu verður um tvö hundruð milljónir króna. Verkefnið tryggir sumarhúsabyggð á Völlunum heitt vatn og gerir mönnum kleift að koma upp heilsárshúsum og meiri nýtingu á húsunum. Þá mun þetta stækka þjónustusvæði Hitaveitunnar og bæta enn frekar rekstrargrunn hennar.

„Við erum afar ánægðir með að geta veitt heitu vatni inn á Velli. Þetta eflir svæðið enn frekar sem ferðamannaparadís, og mun gera þetta sumarhúsasvæði enn vinsælla."

„Við höfum átt mjög gott samstarf við Hitaveituna og raunar sveitarfélagið í heild sinni, þannig að þetta er bara enn ein staðfesting á því að báðir aðilar vilja byggja áfram á því. Íslandsbanki telur mikilvægt að taka þá í uppbyggingu á sínu nærumhverfi og er þetta liður í því."

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall