Yfirlýsing vegna umfjöllunar um kaup Íslandsbanka á hlutabréfum í Byr hf.

15.07.2011

Vegna umfjöllunar um samning Byrs hf. og Íslandsbanka um útgáfu nýs hlutafjár í Byr hf., og samkomulag við slitastjórn Byrs sparisjóðs og Fjármálaráðuneytið um sölu á öllu hlutafé í Byr hf. til Íslandsbanka, skal áréttað að samkvæmt ofangreindum samningum eru samningsaðilar bundnir trúnaði um kaupverð þar til að söluferlinu er að fullu lokið.

Endanlegu söluferli lýkur ekki fyrr en að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins  og Fjármálaeftirlitsins.

Íslandsbanki hyggst upplýsa um kaupverðið þegar kaupin eru endanlega gengin um garð og öll skilyrði uppfyllt. Það er í takti við þá stefnu um gagnsæi og upplýsingagjöf sem Íslandsbanki setti sér strax við stofnun bankans haustið 2008.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall