Velkomin á Ólympíudaginn í Laugardal

23.06.2011

Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Laugardalnum í dag, 23. júní. Íslandsbanki er aðili að Ólympíufjölskyldu Íslands sem heldur Ólympíudaginn í samstarfi við íþróttahreyfinguna og ÍSÍ. Markmiðið með deginum er að bjóða almenningi að kynnast fjölbreyttum íþróttum, með áherslu á að uppgötva, læra og hreyfa sig.

Dagskrá hefst kl. 19:00 en þá verður dagurinn settur formlega á bílastæðinu við félagsheimili Þróttar/Ármanns. Allir eru velkomnir í Laugardalinn í dag og geta allir tekið þátt óháð getu. Hægt verður að prófa íþróttagreinar undir handleiðslu landsliðsfólks í greinum eins og skylmingum, tennis, krakkablaki, strandblaki, borðtennis og keilu svo fáar séu nefndar. Einnig verður boðið upp á rathlaup.

Deginum lýkur svo með Miðnæturhlaupinu sem hefst klukkan 22:00 og er hægt að velja milli þriggja vegalengda: 3 km, 5 km og 10 km. Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunum marathon.is og hlaup.is. Allir þátttakendur fá svo frítt í sund á eftir.

Fólk er hvatt til að mæta í íþróttabúningum.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall