Íslandsbanki kynnir hraðleið - breytingar á 110% úrræðinu

08.06.2011

Íslandsbanki hefur ákveðið að einfalda 110% úrræði vegna húsnæðislána með svokallaðri hraðleið.

Sækja þarf um úrræðið fyrir 1. júlí 2011.

Þeir aðilar sem þegar hafa fengið leiðréttingu munu fá endurskoðun á útreikningi miðað breyttar reglur.

Íslandsbanki áskilur sér rétt á að kalla eftir verðmati löggilts fasteignasala ef fasteignamat er talið óraunhæft eða húseign er ókláruð.

Lántakar sem eru með veðsetningu umfram 110% af verðmæti fasteignar, þrátt fyrir lækkun veðskulda í hraðleið, geta óskað eftir frekari niðurfellingu.  Í ítarlegri leið þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði til að eiga rétt á niðurfellingu umfram 4/7 milljónir:

110% aðlögun húsnæðislána

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall