Íslandsbanki gefur stærstu greiðslukort í heimi

02.05.2011

Vinningshafar í Eurovision leik Íslandsbanka fengu um helgina afhend stærstu greiðslukort í heimi, hvert með 50.000 kr. inneign. Kortin eru umtalsvert stærri en hefðbundin greiðslukort, eða í stærðinni 40X25 cm samanborið við   8.5X5.5 cm. Kortin eru með fulla virkni á segulrönd sem er á bakhlið kortanna og er því hægt að renna þeim í gegnum kortalesara líkt og kortum í hefðbundinni stærð. Ekki er vitað um stærra greiðslukort í heiminum sem er með fulla virkni líkt og þetta. Visa International hefur ekki framleitt svo stórt kort áður né heldur Oberthur Technologies sem er einn stærsti kortaframleiðandi í heimi.

Það voru Vinir Sjonna sem afhentu vinningshöfum kortin. Þeir tóku einnig taka lagið og veittu áritanir. Íslandsbanki styður við bakið á Eurovision hópnum sem hélt á vit ævintýranna í gær til Þýskalands.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall