Íslandsbanki býður þér á heimsmeistaramót

01.04.2011

Íslandsbanki býður öllum á leik Íslands og Suður-Kóreu í íshokkí í Skautahöllinni klukkan átta í kvöld. Kvennalandsliðið í íshokkí mun þar keppa um silfrið á Heimsmeistaramóti kvenna í 4 deild. Þetta er í fyrsta sinn sem hluti af Heimsmeistaramótinu í íshokkí fer fram hér á landi og því einstakt tækifæri til að sjá stelpurnar okkar keppa. Þetta er einn besti árangur liðsins hingað til.

Íslandsbanki hefur ákveðið að standa við bakið á stelpunum og býður öllum í höllina í kvöld. Veitum landsliði Íslands stuðning í baráttu um verðlaunasæti.

Af gefnu tilefni ber að taka það fram að ekki er um aprílgabb að ræða.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall