Auglýsingaherferð VÍB í Advertising Age

23.03.2011

Síðastliðinn mánudag kom út nýtt tölublað af tímaritinu Advertising Age, sem er eitt stærsta og virtasta tímarit heims á sviði auglýsinga og markaðsmála. Í því er grein um auglýsingaherferð VÍB - Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, en greinin er skrifuð af Rance Crain sem er aðalritstjóri blaðsins og þeirra virtasti greinahöfundur. Þar eru auglýsingum VÍB hrósað og talað um þær sem gott dæmi um auglýsingar fjármálafyrirtækis sem ná til viðskiptavina á áhrifaríkan hátt og til fyrirmyndar um auglýsingu fjármálafyrirtækis eftir kreppu. Greinarhöfundur klikkir út með því að segja bankar í Bandaríkjunum geti lært mikið af þeirri leið sem VÍB hefur valið í sínu markaðsstarfi.

Hægt er að lesa greinina hér

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall