Íslandsbanki tilnefndur til 4 verðlauna

24.02.2011

- Íslensku auglýsingaverðlauni afhent í 25 sinn.

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) veita íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, í 25. sinn þann 4. mars næstkomandi.  Íslandsbanki er tilnefndur til 4 verðlauna þetta árið, og eru verðlaunin í flokkunum viðburður ársins, árangursríkasta auglýsingaherferðin í þjónustu og vefauglýsingar.  Þrjár tilnefninganna eru vegna Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka og áheitasöfnunar vegna þess en ein er vegna vefsíðunnar „Fjármálin þín" sem inniheldur fræðslu um fjármál einstaklinga.

Þetta er góð viðurkenning fyrir markaðsstarf Íslandsbanka árið 2010, sérstaklega í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið og áheitasöfnunina á hlaupastyrkur.is sem sló öll fyrri met.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall