Fundað um fjármál og sparnað um allt land

07.02.2011

VÍB - eignastýring Íslandsbanka, hefur hafið fundaröð í samstarfi við Landssamband eldri borgara um sparnað og fjármál eldri borgara. Á fundunum er leitast er við að svara algengustu spurningum sem brenna á eftirlaunaþegum, meðal annars sem snúa að öryggi, ávöxtun, sköttum og greiðslum Tryggingastofnunar.

Fyrsti fundurinn var haldinn í Reykjavík í desember síðastliðnum, þar sem um 250 manns mættu og komust færri að en vildu. Næsti fundur í fundaröðinni verður í Kópavogi á morgun 8. febrúar kl. 13:00 – 14:30, í Félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. Þegar hafa verið ákveðnar dagsetningar fyrir samskonar fundi fyrir eldri borgara í Hafnarfirði og Akureyri í febrúar og mars auk þess sem stefnt er að halda slíkan fund á Reyðarfirði í mars.

Hér fyrir neðan má sjá tímasetningar fundanna en nánari upplýsingar um fræðsludagskrá VÍB má nálgast á vib.is.

„Ég fagna þessu samstarfi þar sem það er að mínu mati nauðsynlegt að bjóða eldri borgurum uppá fræðslu um sparnað og fjárfestingar, sérstaklega í því óvenjulega efnahagsumhverfi sem við búum við í dag.“

Á næstu vikum og mánuðum mun VÍB standa fyrir fjölmörgum opnum fundum um fjármál og sparnað. Fundirnir verða öllum opnir og tekið er við skráningum á vib.is.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall