Karen Rúnarsdóttir ráðin útibússtjóri í Mosfellsbæ

10.01.2011

Karen Rúnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu útibússtjóra í Mosfellsbæ. Karen  hefur frá árinu 2009 starfað sem viðskiptastjóri einstaklinga í útibúinu að Suðurlandsbraut en þar áður starfaði hún sem forstöðumaður í markaðsdeild Íslandsbanka og síðar á útibúasviði þar sem hún bar  m.a. ábyrgð á mótun og eftirfylgni með sölustefnu útibúasviðs bankans. Áður en hún réð sig til  Íslandsbanka árið 2006 gegndi hún starfi framkvæmastjóra Noron ehf. og bar þar ábyrgð á rekstri verslana ZARA á Íslandi. Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

Karen tekur við af Sigríði Jónsdóttur, en eins og áður hefur verið tilkynnt, þá er hún að taka við starfi umboðsmanns viðskiptavina af Þórleifi Jónssyni sem lætur  af störfum 1. mars n.k. eftir langt og farsælt starf hjá Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall