Rauðnefjaður Íslandsbanki

03.12.2010

Dagur rauða nefsins er í dag. Íslandsbanki vill hvetja alla til að kaupa rautt nef og skarta því til stuðnings bágstöddum börnum. Unicef á Íslandi stendur fyrir fjársöfnuninni og hefur hún lukkast afar vel undanfarin ár.

Rauðu nefin eru seld í öllum útibúum Íslandsbanka ásamt verslunum Hagkaups og Bónus. Hápunktur dagskrárinnar er svo í kvöld þegar Stöð 2 sendir út fjáröflunar- og skemmtiþátt í samstarfi við landslið íslenskra skemmtikrafta.

Sala rauða nefsins hefur gengið vel í útibúum Íslandsbanka og ljóst að málefnið er hugleikið viðskiptavinum. Starfsfólk bankans hefur ekki látið sitt eftir liggja og má víða sjá starfsmenn bankans skarta þessu rauða tákni söfnunarinnar.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall