Við gefum Jóladagatal Andrésar

23.11.2010

Í aðdraganda jólanna gefur Íslandsbanki Jóladagatal Andrésar. Dagatalinu fylgir sérstakt jóla-Andrésblað.

Með þessu vill Íslandsbanki styðja við lestur barna.

Hver gluggi á dagatalinu hefur að geyma eina spurningu um vinina í Andabæ. Þegar barnið hefur opnað gluggann á dagatalinu svarar það spurningunni inni á andresond.is, velur þar rétta svarið og sendir til Andabæjar. Einfaldara getur það ekki verið.

Samfara spurningaleiknum birtist nýr kafli á hverjum degi í ráðgátunni: Leitin að týndu jólastjörnunni, þar sem fleiri vísbendingar birtast með hverjum degi sem líður.

Meðal vinninga í leiknum eru Playstation 3 og PS Move, geisladiskurinn Allt á hvolfi í Andabæ, máltíðir á Hamborgarafabrikunni, Andrésar Andar íþróttataska, Andrésar Andar áskriftir, gjafabréf frá Eymundsson, Toy Story 3 frá Samfilm, Mikka-mús myndavélar og margt fleira.

Komdu með barnið með þér í næsta útibú Íslandsbanka og náðu í eintak af Jóladagatali Andrésar á meðan birgðir endast.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall