Þrepalækkun yfirdráttarlána

02.06.2010

Íslandsbanki kynnti í ágúst 2009 nýja þjónustu, þrepalækkun yfirdráttar, fyrir þá sem vildu lækka yfirdráttinn með mánaðarlegum greiðslum og fá um leið hagstæðari kjör á yfirdráttarvöxtum. Þjónustan hefur fengið góðar viðtökur hjá viðskiptavinum og fjölmargir gert samkomulag til allt að 24 mánaða við bankann um að lækka yfirdráttinn.Nú þegar u.þ.b. ár er liðið frá því að þessi þjónusta var kynnt til sögunnar hefur verið tekin ákvörðun um að breyta skilyrðum fyrir samkomulagi um niðurgreiðslu. Nú geta viðskiptavinir gert samkomulag um niðurgreiðslu yfirdráttarlána til allt að 36 mánaða í staðinn fyrir 24 mánaða hámark sem hefur verið í gildi hingað til. Samkomulagið felur í sér að yfirdráttur er að fullu greiddur upp á umsömdu tímabili gegn betri vaxtakjörum á tímabilinu.

Markmiðið með þessari breytingu er að koma til móts við stærri hóp viðskiptavina og létta undir með þeim sem vilja hagræða með niðurgreiðslu yfirdráttarlána. Til dæmis um hve mikið greiðslubyrðin lækkar við niðurgreiðslu á 36 mánuðum í stað 24 mánaða áður, þá yrði fyrsta greiðsla við niðurgreiðslu á 500 þús. kr. yfirdrætti rétt ríflega 18 þús. kr. í stað 25 þús. kr. áður.

Nánar um Þrepalækkun yfirdráttar

 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall