Opnað fyrir upplýsingar úr öðrum bönkum í Meniga

30.03.2010

Viðskiptavinir Íslandsbanka sem nota fjármálavefinn Meniga geta nú flutt upplýsingar og færslur af reikningum og kortum allra íslenskra sparisjóða og banka inn í Meniga og öðlast þannig heildaryfirsýn yfir fjármál heimilisins.

Meniga er vefur sem er sérhannaður til að aðstoða fólk við að stjórna heimilisfjármálunum og nýta fjármuni sína sem best.

Notendur Meniga eru í dag um 7000 talsins en vefurinn hefur verið starfræktur í um 3 mánuði. Vefurinn hefur verið þróaður í nánu samstarfi Íslandsbanka og Meniga og hefur samstarfið tryggt góða virkni og stöðugar endurbætur á viðmóti og valmöguleikum í kerfinu.

Könnun sem Meniga gerði á nýlega leiddi í ljós að þriðjungur notenda er með einnig reikninga eða kort hjá öðrum bönkum og fjármálafyrirtækjum en Íslandsbanka. Íslandsbanki og Meniga telja brýnt að hlusta á ábendingar viðskiptavina sinna.

Einn liður í því er að gera notendum kleift að flytja færslur af reikningum og kortum annarra banka og sparisjóða inn í kerfið og ná þannig góðri yfirsýn fyrir fjármálin.

Nánari upplýsingar

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall