Öryggi í viðskiptum

29.03.2010

Nú stendur yfir sameiginlegt átak banka, sparisjóða og eignarleigufyrirtækja undir merkjum Samtaka Fjármálafyrirtækja (SFF) þar sem viðskiptavinir framangreindra aðila eru hvattir til að sanna á sér deili með því að framvísa gildum persónuskilríkjum.

Samkvæmt lögum nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka er fjármálafyrirtækjum skylt að kanna áreiðanleika viðskiptavina sinna við upphaf nýs viðskiptasambands. Með áreiðanleikakönnun er átt við að viðskiptavinur þarf að gera grein fyrir fyrirhuguðum viðskiptum og framvísa skilríkjum.

Mikilvægt er að allir viðskiptavinir sem hafa ekki hafa látið taka afrit af skilríkjum sínum geri það næst þegar þeir eiga erindi í útibú bankans. Gild skilríki í skilningi laga um peningaþvætti eru Vegabréf, Nafnskírteini og Ökuskírteini. Athugið að sé gildistími á ökuskírteinum útrunnin, telst það ekki sem gilt skilríki í skilningi laganna þótt slíkt veiti akstursheimild til 70 ára aldurs.  Skilríkin þurfa að vera með skýrri mynd og geta auðkennt einstaklinginn.

Bæklingur frá SFF

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall