Vegna umfjöllunar um vaxtabætur af lánum í frystingu

25.03.2010

Vegna umfjöllunar um vaxtabætur af frystum lánum vill Íslandsbanki taka fram að á hefðbundnum húsnæðislánum í íslenskum krónum hjá bankanum er áföllnum en ógreiddum vöxtum bætt við höfuðstól um áramót og mynda því stofn til vaxtabóta. Fyrirkomulagið er því sambærilegt og hjá Íbúðarlánasjóði en bankinn ákvað á síðasta ári að fylgja fordæmi Íbúðalánasjóðs varðandi lán sem eru í frystingu.

Þessu er hinsvegar öðruvísi farið með lán í erlendri mynt. Þar er áföllnum vöxtum ekki bætt við höfuðstól í lok árs og myndar því ekki stofn til vaxtabóta í þeim tilfellum sem viðskiptavinur er í ferli frystingar yfir áramót. Ekki er um háar upphæðir að ræða í þessum tilfellum. Engu að síður er bankinn að huga að breytingum á þessu sem vonandi verða komnar í gagnið fyrir næstu áramót.

Þess ber að geta að mikill meirihluti húsnæðislána hjá Íslandsbanka er í íslenskum krónum og því nýtist þessi lausn stærstum hluta þeirra sem eru með lán sín í frystingu.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall