Góð þátttaka í maraþoninu á laugardaginn

24.08.2009

Alls tóku 11.487 hlauparar þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og hafa aldrei fleiri skráð sig til þátttöku í hlaupinu frá upphafi. 

Mikil og góð stemning var þegar hlaupið fór fram þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið eins gott og oft áður.  Flestir kepptu í 10 km. hlaupi eða 3.192 en einnig var hálfmaraþonið mjög vinsælt og tóku 1.456 manns þátt í því.  Í heilu maraþoni kepptu 561 manns. 

Upplýsingar um úrslit í hlaupinu má nálgast á http://www.marathon.is/.

Latabæjarhlaupið tókst einnig vel og þrátt fyrir mikinn mannfjölda og nokkrar tafir gekk allt vel að lokum.   Endanlegar tölur um áheit munu liggja fyrir á næstu dögum, en vert er að minna á að opið er fyrir áheit á hlaupara fram að miðnætti í kvöld.

Í heildina var Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mjög vel heppnað og ástæða til að þakka öllum þeim fjölmörgu aðilum sem tóku þátt í undirbúningi hlaupsins.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall