Eigið fé Íslandsbanka aukið í 65 milljarða

14.08.2009

Í dag var haldinn hluthafafundur í Íslandsbanka þar sem samþykkt var að hækka hlutafé í bankanum. Á hluthafafundinum skráði fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, sig fyrir allri hækkuninni sem færir eigið fé bankans í 65 milljarða króna. Samkvæmt samkomulagi ríkisins og skilanefndar Glitnis gefst Glitni kostur á að eignast allt hlutafé í bankanum fyrir 30. september nk. að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

"Þessi hlutafjárhækkun er mikilvægur áfangi í endurreisn Íslandsbanka og fjármálakerfisins á Íslandi.  Viðræður munu halda áfram við kröfuhafa um mögulega aðkomu þeirra að bankanum. Niðurstaða þeirra viðræðna mun liggja fyrir í septemberlok."

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall