Blogg Íslandsbanka

Jón Bjarki Bentsson

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka

Allgott samræmi virðist komið að nýju á milli þróunar íbúðaverðs og kaupmáttar, a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu. Verulega hefur hægt á verðhækkun fjölbýla undanfarið ár en meiri gangur virðist enn í sérbýlum hvað verðhækkun varðar. Lesa meira ...

Breytir ferðaþjónustan sambandi krónu og viðskiptajafnaðar?.

24.04.2018 10:32 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Vegna aukinnar hlutdeildar ferðaþjónustu í öflun gjaldeyristekna eru líkur á að hin gagnkvæma verkun útflutningstekna og raungengis ætti að vera meiri og skjótvirkari nú en áður. Lesa meira ...

Erum við að eyða meiru en við öflum? .

22.11.2017 14:57 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Þó vöxtur kaupmáttar sé enn býsna myndarlegur hefur einkaneysla vaxið hraðar að undanförnu. Lesa meira ...

Þetta finnst lesendum Morgunkornsins um efnahagsmál.

03.10.2017 10:19 | Jón Bjarki Bentsson | Sérþekking

Við spurðum lesendur Morgunkornsins út í skoðun þeirra á stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi. Lesa meira ...

Virkari samkeppni á smásölumarkaði.

10.07.2017 09:00 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Costo, netverslun og fleira er að hafa umtalsverð áhrif á íslenskan smásölumarkað. Lesa meira ...

Netspjall