Blogg Íslandsbanka

Björn Berg Gunnarsson

Fræðslustjóri

Björn Berg hefur umsjón með fræðslumálum VÍB og Íslandsbanka. Hann hefur haldið fjölda námskeiða og fræðslufunda um allt mögulegt sem tengist fjármálum, á vegum bankans sem og háskólanna.

Twitter: @BjornBergG

Hversu marktækar eru fyrirsagnir um að verð hlutabréfa sé „í frjálsu falli“? Lesa meira ...

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story.

22.03.2017 11:29 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Þegar Steve Jobs lést árið 2011 var langstærstur hluti eigna hans bundinn í hlutabréfum í Disney. Toy Story lék þar lykilhlutverk. Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi.

15.03.2017 12:41 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Í nokkrar árið 2008 varð markaðsverðmæti Volkswagen meira en Exxon Mobil og þar með hæst allra skráðra félaga. Þetta gerðist vegna stórundarlegra viðskipta skortskortsalanna og óvæntra viðskipta Porche. Lesa meira ...

Star Wars voru frábær kaup.

22.02.2017 13:37 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Disney getur gert meira úr Star Wars en George Lucas gat sjálfur. Vörumerkið virðist henta viðskiptalíkani Disney afar vel. Lesa meira ...

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar.

15.02.2017 11:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Google, Apple og Amazon ætla sér stóra hluti á streymismarkaðnum. Hver stendur sterkast að vígi í samkeppninni og hver nær að hagnast á stafrænni dreifingu? Lesa meira ...

Hvar á að halda Ólympíuleikana?.

08.02.2017 14:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Er skynsamlegt að gefast upp á núverandi fyrirkomulagi og finna Ólympíuleikunum varanlegt heimili? Lesa meira ...

Ofurskálin er full af peningum.

26.01.2017 14:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Heildartekjur bandarískra fjölmiðla vegna auglýsinga í tilefni dagsins eru áætlaðar um 44 milljarðar króna, eða um fjórum sinnum meira en allar auglýsingar á Íslandi, í öllum miðlum, á heilu ári. Lesa meira ...

Kostnaður við Ólympíuleika er kominn út í tóma vitleysu og næst er það Japan.

17.01.2017 19:16 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvernig getur verið að Ólympíuleikarnir í Japan 2020 séu strax farnir margfalt fram úr áætlun? Lesa meira ...

Þegar Spielberg græddi milljarða á Star Wars.

13.01.2017 13:18 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það borgar sig stundum að veðja á vini sína. Það er að minnsta kosti reynsla Steven Spielberg. Lesa meira ...

Nei, þú þarft ekki að taka alla séreignina út áður en þú hættir að vinna.

07.12.2016 10:26 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök. Lesa meira ...

Auknar skerðingar vegna vaxta.

09.09.2016 13:03 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Frumvarp um breytingar á greiðslum og skerðingum Tryggingastofnunar getur gert lífeyrisþegum umtalsvert dýrara að ávaxta sparifé. Lesa meira ...

Ólympíuleikar - alltaf yfir áætlun.

04.08.2016 10:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Allir Ólympíuleikar sem haldnir hafa verið frá 1960 hafa farið fram úr fjárhagsáætlun. Rio 2016 er engin undantekning. Hvernig stendur á þessu? Lesa meira ...

Engin útsala á Frökkum.

30.06.2016 10:40 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Utan leikmannahóps Frakka er hægt að stilla upp ansi verðmætu byrjunarliði. Lesa meira ...

Hvað ef við vinnum EM?.

25.05.2016 13:22 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, hefur ráðlagt Íslendingum að stilla væntingum sínum á EM í Frakklandi í hóf. En hvað ef við vinnum mótið? Lesa meira ...

Áhugaverðar hugmyndir um einföldun almannatrygginga.

11.03.2016 10:13 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Biðin eftir einföldu og skiljanlegu almannatryggingakerfi hefur verið löng en nú glittir í breytingar sem við fyrstu sýn lofa góðu, þegar litið er til eins helsta vandamáls kerfisins í dag. Því miður er núverandi kerfi svo flókið að þeir sem þiggja... Lesa meira ...

Liggur eitthvað á?.

11.11.2015 11:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Við 67 ára aldur geta fjármálin tekið töluverðum breytingum og eitt af því sem við þurfum að kynna okkur vel eru greiðslur ellilífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Margir telja sjálfsagt að sækja um greiðslur þaðan um leið og færi gefst en... Lesa meira ...

Lars Christensen og staðan í Rússlandi.

03.02.2015 10:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ég settist niður með Lars Christensen eftir fund okkar um Ísland án hafta og ræddi við hann um ástandið í Rússlandi. Lars leiðir greiningu Danske Bank á sviði nýmarkaða og þekkir vel til rússneskra efnahagsmála. Því var varla annað hægt en að spyrja... Lesa meira ...

Er áhugi á aukinni fræðslu um fjármál?.

22.01.2015 14:03 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2011 hófum við í VÍB metnaðarfullt fræðslustarf þar sem áhersla var lögð á fjárfestingar. Við höfðum litlar upplýsingar um almennan áhuga á slíku efni, annað en einstaka fyrirspurnir frá viðskiptavinum. Nú, 4 árum, 222 fyrirlestrum, erindum og... Lesa meira ...

Hvernig er best að taka út séreignarsparnað?.

26.11.2014 17:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mistök við úttekt séreignarsparnaðar geta reynst dýrkeypt og því er mikilvægt að kynna sér málin vel. Séreignarsparnaður er ólíkur samtryggingarsjóðum að því leiti að eignin er á okkar kennitölu, við ákveðum hvar og hvernig hún er ávöxtuð og hvernig... Lesa meira ...

Algengustu mistök fjárfesta.

24.09.2014 11:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Fyrsta námskeið af sex sem VÍB og Opni háskólinn í Reykjavík héldu í vetur fjallaði um algengustu mistök fjárfesta. VÍB og Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík bjóða í vetur upp á sex ókeypis grunnnámskeið um fjárfestingar. Fyrsta námskeiðið var... Lesa meira ...

5 atriði til að hafa á hreinu fyrir starfslok.

25.02.2014 14:15 | Björn Berg Gunnarsson | Sparnaður

Persónulegir hagir okkar og ekki síst fjármálin geta tekið margvíslegum breytingum þegar við hættum að vinna. Lesa meira ...

Nýársheit um aukið fjármálalæsi.

03.01.2014 14:40 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2013 var viðburðaríkt í fræðslustarfi VÍB, en á 59 viðburði um efnahagsmál og fjárfestingar mættu yfir 2.700 manns og yfir 21.000 fylgdust með beinum útsendingum á vefnum eða upptökum. Lesa meira ...

Netspjall