Blogg Íslandsbanka

Bergþóra Baldursdóttir

Sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka

Væntingar til næstu 6 mánaða taka stökk og almennt virðast Íslendingar mjög bjartsýnir þessa dagana Lesa meira ...

Væntingar neytenda standa í stað.

29.11.2017 11:02 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Konur eru talsvert svartsýnni en karlar og þannig hefur staðan verið frá því farið var að mæla vísitöluna fyrir sextán árum síðan. Munurinn fer þó eftir stöðu hagsveiflunnar, þar sem hann er töluvert meiri í uppsveiflu en í niðursveiflu. Lesa meira ...

Netspjall