Blogg Íslandsbanka

Vel framkvæmdar sameiningar í ferðaþjónustu ættu að öðru óbreyttu að spara kostnað við ýmsa miðlæga þjónustu s.s. bókanir, sölu- og markaðsmál, bókhald og fjármál.
Lesa meira ...

Seldu fyrir 2.600 milljarða króna á einum degi

14.11.2017 12:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sala Jack Ma og félaga hjá Alibaba á Singles' Day um daginn var 25 sinnum meiri en á söluhæsta degi Amazon.
Lesa meira ...

Tækifæri á fjármálamörkuðum

10.11.2017 10:25 | Birna Einarsdóttir | Þjónusta

Ýmsar áhugaverðar fréttir bárust í síðustu viku og dettur þá flestum í hug fréttir af kosningum sem voru vissulega áhugaverðar. Okkur bárust hinsvegar þau ánægjulegu tíðindi að utan að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings hefði...
Lesa meira ...

Facebook græddi 500 milljarða í sumar

09.11.2017 09:07 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mark Zuckerberg og félagar eru á fljúgandi siglingu þessa dagana.
Lesa meira ...

Nei, þú þarft ekki að taka alla séreignina út áður en þú hættir að vinna

30.10.2017 12:25 | Björn Berg Gunnarsson | Sparnaður

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök.
Lesa meira ...

Enn hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands

24.10.2017 11:14 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Þó ferðamönnum hafi fjölgað um 28% fyrstu 9 mánuði ársins vekur athygli að verulega hægir á komum Breta til landsins
Lesa meira ...

Leikvangarnir á HM eru komnir 150% fram úr áætlun

10.10.2017 11:32 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Allir leikvangarnir sem leikið verður á í Rússlandi næsta sumar hafa farið langt fram úr kostnaðaráætlun. Við litum á nýjustu tölur.
Lesa meira ...

Netspjall