Blogg Íslandsbanka

Disney getur gert meira úr Star Wars en George Lucas gat sjálfur. Vörumerkið virðist henta viðskiptalíkani Disney afar vel.
Lesa meira ...

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar

15.02.2017 11:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Google, Apple og Amazon ætla sér stóra hluti á streymismarkaðnum. Hver stendur sterkast að vígi í samkeppninni og hver nær að hagnast á stafrænni dreifingu?
Lesa meira ...

Hvar á að halda Ólympíuleikana?

08.02.2017 14:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Er skynsamlegt að gefast upp á núverandi fyrirkomulagi og finna Ólympíuleikunum varanlegt heimili?
Lesa meira ...

Snap!

06.02.2017 13:23 | Birgir Stefánsson | Fjárfestingar

Snapchat er á leið á markað. Hvernig mun ganga í samkeppninni við Instagram?
Lesa meira ...

Ofurskálin er full af peningum

26.01.2017 14:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Heildartekjur bandarískra fjölmiðla vegna auglýsinga í tilefni dagsins eru áætlaðar um 44 milljarðar króna, eða um fjórum sinnum meira en allar auglýsingar á Íslandi, í öllum miðlum, á heilu ári.
Lesa meira ...

Kostnaður við Ólympíuleika er kominn út í tóma vitleysu og næst er það Japan

17.01.2017 19:16 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvernig getur verið að Ólympíuleikarnir í Japan 2020 séu strax farnir margfalt fram úr áætlun?
Lesa meira ...

Þegar Spielberg græddi milljarða á Star Wars

13.01.2017 13:18 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það borgar sig stundum að veðja á vini sína. Það er að minnsta kosti reynsla Steven Spielberg.
Lesa meira ...

Netspjall