Blogg Íslandsbanka

Þegar Steve Jobs lést árið 2011 var langstærstur hluti eigna hans bundinn í hlutabréfum í Disney. Toy Story lék þar lykilhlutverk.
Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi

15.03.2017 12:41 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Í nokkrar árið 2008 varð markaðsverðmæti Volkswagen meira en Exxon Mobil og þar með hæst allra skráðra félaga. Þetta gerðist vegna stórundarlegra viðskipta skortskortsalanna og óvæntra viðskipta Porche.
Lesa meira ...

Eggin og erlendu körfurnar

15.03.2017 09:24 | Sigurður Guðjón Gíslason | Fjárfestingar

Góð eignastýring gengur út á að finna markmið um vægi erlendra verðbréfa og fjárfesta svo í skrefum yfir ákveðið tímabil.
Lesa meira ...

Hlutabréfaviðskipti fruminnherja

09.03.2017 12:17 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Það er ekki eðlilegt að þegar fruminnherjar selja hlutabréf sín lækki verðmæti félaga þeirra um tugi prósenta. Skoða þarf upptöku nýs kerfis þar sem innherjar birta áætlun um fyrirhugaða sölu bréfa.
Lesa meira ...

Dansaðu vindur

01.03.2017 13:26 | Hjörtur Þór Steindórsson | Sérþekking

Hröð þróun rafmagnsframleiðslu með vindi og sól er áhugaverð fyrir okkur Íslendinga, sérstaklega þar sem við erum rík af öðrum kosti en fátækari af hinum.
Lesa meira ...

Star Wars voru frábær kaup

22.02.2017 13:37 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Disney getur gert meira úr Star Wars en George Lucas gat sjálfur. Vörumerkið virðist henta viðskiptalíkani Disney afar vel.
Lesa meira ...

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar

15.02.2017 11:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Google, Apple og Amazon ætla sér stóra hluti á streymismarkaðnum. Hver stendur sterkast að vígi í samkeppninni og hver nær að hagnast á stafrænni dreifingu?
Lesa meira ...

Netspjall