Blogg Íslandsbanka

Miklar breytingar eru að verða á bankaþjónustu. Kröfur til banka hafa aukist til muna með endurskoðun og endurhögun regluverks. Tækniframfarir og sókn snjalltækja og rafmynta hafa svo haft mikil áhrif á væntingar viðskiptavina til bankaþjónustu.
Lesa meira ...

Áhugaverður hagnaður Amazon

13.07.2017 10:49 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Skýjalausnir Amazon skiluðu 89% hagnaðar fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi.
Lesa meira ...

Virkari samkeppni á smásölumarkaði

10.07.2017 09:00 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Costo, netverslun og fleira er að hafa umtalsverð áhrif á íslenskan smásölumarkað.
Lesa meira ...

Svona er staða reiðufjár á Íslandi

03.07.2017 09:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Notkun reiðufjár er fimm sinnum meiri á Evrusvæðinu en hér en þó virðist notkun þess hafa aukist hérlendis að undanförnu. Hvað skýrir þessa aukningu?
Lesa meira ...

FIFA bullandi rangstæðir

27.06.2017 13:13 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

10 milljarðar króna í rannsóknir á spillingu, 2 milljarða króna starfslokapakkar og splúnkunýtt safn sem enginn heimsækir. Það hefur ýmislegt gengið á hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu.
Lesa meira ...

Rekstur sveitarfélaga ekki betri síðan 2007

21.06.2017 09:07 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Af 61 sveitarfélagi sem komu til skoðunar stóðu 60 eða rúmlega 98% þeirra undir núverandi skuldsetningu.
Lesa meira ...

Sósíalistarnir í NBA

14.06.2017 13:38 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvers vegna vilja eigendur NBA liða verðlauna slæman árangur og draga úr möguleikum þeirra bestu?
Lesa meira ...

Netspjall