Blogg Íslandsbanka

Hægari fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi vegur þyngst í þessari þróun enda koma um 4 af hverjum 10 ferðamönnum sem hingað ferðast frá þessum löndum.
Lesa meira ...

Verðmæti og árangur í NBA

06.09.2017 15:00 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

San Antonio Spurs hafa náð betri árangri undanfarinn áratug en fjármál þeirra gefa tilefni til að ætla. Hvernig stendur á því?
Lesa meira ...

Hótelmarkaðurinn á Suðurnesjum og á Suðurlandi vex hraðast

31.08.2017 14:15 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Ferðamönnum fjölgar tvöfalt hraðar en gistinóttum á hótelum sem bendir til skemmri dvalartíma og/eða aukinnar ásóknar ferðamanna í annars konar gistiþjónustu.
Lesa meira ...

Raddstýrða stríðið

30.08.2017 14:33 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sama dag og tilkynnt var að Amazon hyggðust lækka vöruverð hjá Whole Foods bárust fréttir af samstarfi Google og Wal Mart. Raddstýrð vefverslun leikur þar stórt hlutverk.
Lesa meira ...

Neymar í samhengi

16.08.2017 13:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Í fyrsta sinn í 70 ár hefur félagsskiptametið verið tvöfaldað
Lesa meira ...

Ó Snap!

14.08.2017 09:43 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hlutabréfaverð Snapchat hefur fallið um helming frá því viðskipti hófust í mars.
Lesa meira ...

Skattgreiðendur brenna sig á Ólympíueldinum

08.08.2017 10:07 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Stórborgirnar París og Los Angeles sýndu að lokum einar áhuga á að hýsa Ólympíuleikana 2024 og 2028. Hvað verður um leikana héðan í frá?
Lesa meira ...

Netspjall