Blogg Íslandsbanka

Velta rafíþrótta hefur sjöfaldast frá árinu 2012 og nemur nú vel yfir 100 milljörðum króna á ári.
Lesa meira ...

Hvað er Beta?

26.11.2018 15:45 | Guðrún Skúladóttir | Fræðsla

Þegar varan er komin á beta stig er heilmikil vinna búin að eiga sér stað en til að vera viss um að þörfum notenda sé vissulega mætt sem best þarf að spyrja þá.
Lesa meira ...

Svona förum við að því að spara í kaupum á hugbúnaði

16.11.2018 11:25 | Bergþóra Gylfadóttir | Sérþekking

Með eignastýringu hugbúnaðar getur Íslandsbanki fylgst vel með þeim kostnaði sem kaup og notkun hugbúnaðar leiðir af sér og komið í veg fyrir kostnað sem gæti annars hlotist.
Lesa meira ...

Væntingar um hærri vexti á næstunni en hóflega verðbólgu til lengri tíma

06.11.2018 12:59 | Jón Bjarki Bentsson | Önnur efnahagsmál

​Almennt virðist vera búist við hækkun stýrivaxta á komandi fjórðungum. Langtíma verðbólguvæntingar virðast þó enn vera í þokkalegu samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans en verulega hefur dregið í sundur með væntingunum og verðbólguálagi á...
Lesa meira ...

Er gjaldeyrissöfnun innlendra aðila að veikja krónuna?

23.10.2018 12:05 | Jón Bjarki Bentsson | Gjaldeyrismál

​Gjaldeyrissöfnun innlendra aðila á bankareikninga virðist ekki hafa verið umtalsverður áhrifaþáttur í veiking krónu í septembermánuði.
Lesa meira ...

Áskoranir á íbúðamarkaði

17.10.2018 12:51 | Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir | Sérþekking

Hægari kaupmáttaraukning, minni fólksfjölgun og áframhaldandi aukning á framboði nýrra íbúða eru meðal helstu skýringa á hægari hækkun íbúðaverðs á komandi mánuðum.
Lesa meira ...

Á ég að skipta um ávöxtunarleið í séreignarsparnaði?

21.09.2018 11:36 | Denis Cadaklija | Starfslok

Eftir því sem styttra er í að við nýtum séreignarsparnaðinn minnkar svigrúm til áhættutöku.
Lesa meira ...

Netspjall