Blogg Íslandsbanka

Öll útgáfa tónlistar rétt nær sambærilegum tekjum og fást af tölvuleikjum í snjalltækjum, sem þó er einungis fjórðungur tölvuleikjaiðnaðarins.
Lesa meira ...

Ætlar Airbnb á markað?

10.05.2017 15:09 | Birgir Stefánsson | Fjárfestingar

Í dag er Airbnb langt komið með að vera stærsti einstaki söluaðilinn í alþjóðlega ferðamannabransanum, sem telur um 2.000 milljarða dollara í árlega veltu. En hvað ber framtíðin í skauti sér?
Lesa meira ...

Í frjálsu falli?

12.04.2017 08:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Hversu marktækar eru fyrirsagnir um að verð hlutabréfa sé „í frjálsu falli“?
Lesa meira ...

Það er hægt

11.04.2017 16:52 | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Markaðsmál

Íslandsbanki fór í vikunni af stað með herferð um íbúðakaup ungs fólks undir heitinu „Það er hægt“ í samstarfi við Vísir.is.
Lesa meira ...

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story

22.03.2017 11:29 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Þegar Steve Jobs lést árið 2011 var langstærstur hluti eigna hans bundinn í hlutabréfum í Disney. Toy Story lék þar lykilhlutverk.
Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi

15.03.2017 12:41 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Í nokkrar árið 2008 varð markaðsverðmæti Volkswagen meira en Exxon Mobil og þar með hæst allra skráðra félaga. Þetta gerðist vegna stórundarlegra viðskipta skortskortsalanna og óvæntra viðskipta Porche.
Lesa meira ...

Eggin og erlendu körfurnar

15.03.2017 09:24 | Sigurður Guðjón Gíslason | Fjárfestingar

Góð eignastýring gengur út á að finna markmið um vægi erlendra verðbréfa og fjárfesta svo í skrefum yfir ákveðið tímabil.
Lesa meira ...

Netspjall