Næstu útgáfur

Áætluð heildarútgáfa sértryggðra skuldabréfa Íslandsbanka verður á bilinu 35-45 milljarðar króna á árinu 2017.

Stefnt er að því að hafa mánaðarleg útboð á árinu 2017 og má sjá áætlaðar útboðsdagsetningar hér fyrir neðan. Tilkynnt verður um fyrirkomulag einstakra útboða í fréttakerfi Nasdaq Iceland a.m.k. 1 virkum degi fyrir útboð.

Næstu útboð eru fyrirhuguð eins og hér segir:

  • 14.júní
  • 18.júlí
  • 22.ágúst
  • 19.september
  • 17.október
  • 21.nóvember
  • 12.desember

Íslandsbanki áskilur sér allan rétt til að breyta ofangreindri áætlun þ.m.t. fella niður, fjölga eða breyta útboðs dögum, breyta útgáfufjárhæð og gera aðrar breytingar eins og þörf er á, án fyrirvara. Breytingar verða tilkynntar í fréttakerfi Nasdaq Iceland.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall