Næstu útgáfur

Íslandsbanki hefur síðan í apríl 2013 verið með reglulegar víxlaútgáfur á markaði. Ávallt eru boðnir út nýir víxlar en auk þess eru eldri og styttri flokkar reglulega boðnir út samtímis. Útboðum er stillt upp þannig að skráning nýrra víxlaflokka mætir gjalddögum þeirra eldri. Heildarútgáfa víxla á árinu 2017 er óákveðin og ræðst af markaðsaðstæðum.

Næstu útboð eru fyrirhuguð eins og hér segir:

  •  5.september
  • 3.október
  • 14.nóvember
  • 5.desember

Íslandsbanki áskilur sér allan rétt til að breyta ofangreindri áætlun þ.m.t. fella niður eða breyta útboðs dögum og gera aðrar breytingar eins og þörf er á, án fyrirvara. Breytingar verða tilkynntar í fréttakerfi Nasdaq Iceland.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall