Næstu útgáfur

Íslandsbanki verður að jafnaði með mánaðarleg útboð á víxlum árið 2018. Boðnir verða út nýir víxlar auk þess sem eldri og styttri víxlar verða reglulega boðnir út samtímis. Heildarútgáfa víxla er óákveðin og ræðst af markaðsaðstæðum. 

Víxlaútboð verða að jafnaði tilkynnt í fréttaveitu Nasdaq Iceland eigi síðar en næsta viðskiptadag á undan fyrirhuguðu útboð.

Íslandsbanki áskilur sér allan rétt til að breyta ofangreindri áætlun þ.m.t. fella niður, fjölga eða breyta útboðsdögum, breyta áætlaðri útgáfufjárhæð og gera aðrar breytingar eins og þörf er á, án fyrirvara.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall