Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári. 

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

​Útlit er fyrir að hægt hafi nokkuð á vexti einkaneyslu það sem af er þessu ári miðað við síðasta ár
18.04.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
​Minni viðskiptaafgangur, aukin erlend fjárfesting lífeyrissjóða og annarra fjárfesta, og breytt gjaldeyrisflæði tengt viðskiptabönkum er meðal helstu skýringa á því hvers vegna...
16.04.2018 - Gjaldeyrismál - Greining - Morgunkorn íslenska
Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,1% í apríl frá fyrri mánuði.
12.04.2018 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Efni Greiningar
bjornberg
Skipting lífeyrisiðgjalda er stórt hagsmunamál og ætti að vera meira í umræðunni, einkum hjá ungu fólki.
15.03.2018 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
bjornberg
Kostnaður bestu mynda ársins hefur að undanförnu minnkað umtalsvert í hlutfalli við dýrustu myndir ársins.
07.02.2018 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
bjornberg
Ef íslenskir neytendur myndu verja því sama til Ofurskálarinnar og íbúar Vestanhafs, væru það 1,6 milljarðar króna.
31.01.2018 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
Öll blogg
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 1.000 milljónir sænskra króna (um 11,9 milljarðar íslenskra króna) til 4 ára með innköllunarheimild af hálfu útgefanda eftir...
19.04.2018 - Kauphöll
Leiðrétting á frétt sem birt var 16:59 05.04.2018 GMT. Ástæða leiðréttingar er að samþykkt tilboð í 6 mánaða víxilinn voru ekki rétt.
06.04.2018 - Kauphöll
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex og tólf mánaða.
05.04.2018 - Kauphöll
Allar fréttir

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall