Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári. 

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

Við spáum óbreyttum stýrivöxtum við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans, sem kynnt verður þann 3. október næstkomandi.
01.10.2018 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði um 0,24% september skv. nýbirtum tölum Hagstofunnar.
27.09.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
​Vöxtur kaupmáttar launa undanfarna 12 mánuði er sá hægasti frá vordögum 2017. Hægari kaupmáttarvöxtur ásamt minni fólksfjölgun helst í hendur við hóflegri vöxt einkaneyslu á...
21.09.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
Efni Greiningar
denis
Eftir því sem styttra er í að við nýtum séreignarsparnaðinn minnkar svigrúm til áhættutöku.
21.09.2018 - Starfslok - Fræðsla - Denis Cadaklija
bergthora
Það er aldeilis ekki þannig að við drekkjum sorgum okkar yfir veðrinu heldur er líklegra að við gleðjumst í góðra vina hópi þegar sólin skín og sumar er í lofti.
09.08.2018 - Blog - Fræðsla - Bergþóra Baldursdóttir
bjornberg
Hvaða áhrif hefur að vinna á lífeyrisaldri? Hvernig lítur Tryggingastofnun á þær tekjur sem við höfum og hverngi nákvæmlega er skert?
20.07.2018 - Starfslok - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
Öll blogg

Íslensk sveitarfélög 2018

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög er komin út. Með útgáfunni vill Íslandsbanki gefa yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára.

19.06  2018 | Sveitarfélög
Íslandsbanki hf. hefur undirritað samninga við Arion banka hf., Kviku hf. og Landsbankann um viðskiptavakt á eftirmarkaði með sértryggð skuldabréf útgefin af Íslandsbanka.
15.10.2018 - Kauphöll
Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 16. október 2018.
12.10.2018 - Kauphöll
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex mánaða.
03.10.2018 - Kauphöll
Allar fréttir

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall