Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári. 

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

Íslenskir leikarar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Í dag fer af stað stærsta herferð Íslandsbanka á árinu sem er fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk þar sem hægt er að leggja góðum málefnum lið með því að heita á...

22.06.2018
​Helstu hagvísar sem gefa tóninn varðandi þróun einkaneyslu benda til þess að dregið hafi úr vexti hennar á öðrum ársfjórðungi.
22.06.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,3% í júní frá fyrri mánuði.
12.06.2018 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Konur og eldri aldurshópar eru talsvert svartsýnni skv. væntingarvísitölu Gallup að þessu sinni.
31.05.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
Efni Greiningar
bergthora
Konur og eldri aldurshópar eru talsvert svartsýnni skv. væntingarvísitölu Gallup að þessu sinni.
31.05.2018 - Fræðsla - Bergþóra Baldursdóttir
elvarorri
Útlit er fyrir að rekstrarafgangur sveitarfélaga muni aukast á næstu árum.
24.05.2018 - Fræðsla - Elvar Orri Hreinsson
bjornberg
Það er mikilvægt að unga fólkið átti sig á því að með kaupum á bíl eða rándýrri heimsreisu, eru þau að gera sér mun erfiðara að koma sér þaki yfir höfuðið seinna meir.
09.05.2018 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
Öll blogg

Það eru engir viðburðir skráðir í augnablikinu.

Íslensk sveitarfélög 2018

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög er komin út. Með útgáfunni vill Íslandsbanki gefa yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára.

19.06  2018 | Sveitarfélög
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum.
20.06.2018 - Kauphöll
Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum miðvikudaginn 20. júní 2018.
18.06.2018 - Kauphöll
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex og níu mánaða.
07.06.2018 - Kauphöll
Allar fréttir

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall