Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári.

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

Litlar breytingar urðu á væntingum neytenda til efnahags- og atvinnulífsins nú í maí frá fyrri mánuði samkvæmt Væntingavísitölu Gallup (VVG) sem Capacent Gallup birti í gær.
27.05.2015 - Morgunkorn íslenska - Önnur efnahagsmál
Greining Íslandsbanka hefur birt nýja þjóðhagsspá. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði hóflegur á næstu tveimur árum. Gert er ráð fyrir að hagsvöxtur verði 4% á...
26.05.2015 - Morgunkorn íslenska - Spár - Önnur efnahagsmál
Kortavelta einstaklinga jókst um 3,5% í apríl sl. frá sama tíma í fyrra að raunvirði (m.v. VNV án húsnæðis) samkvæmt nýlega birtum tölum Seðlabankans um greiðslukortaveltu.
18.05.2015 - Morgunkorn íslenska - Önnur efnahagsmál - Molar
Öll morgunkorn
jongudni
Íslandsbanki fékk á dögunum nýtt lánshæfismat frá alþjóðlega matsfyrirtækinu Fitch ratings, fyrstur íslenskra banka frá árinu 2008. Matið er svokallað BBB-/F3 með stöðugum horfum...
13.05.2015 - Samskiptamál - Jón Guðni Ómarsson
gislielvarhalldorsson
Mánudaginn 11. maí fögnum við opnun á nýju útibúi á Granda, nánar tiltekið á Fiskislóð 10. Við þetta sameinast tvö útibú sem áður voru við Lækjargötu (513) og Eiðistorg (512).
07.05.2015 - Þjónusta - Gísli Elvar Halldórsson
gislihalldorsson
Saga knattspyrnuliðsins FC Porto frá aldamótum er með ólíkindum. Frá árinu 2003 hefur liðið unnið 22 titla, þar af Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Á sama tíma hefur liðið...
27.04.2015 - Fræðsla - Gísli Halldórsson
Öll blogg
27
MAÍ
Íslensk ferðaþjónusta - Fundur á Höfn í Hornafirði

Íslensk ferðaþjónusta - Fundur á Höfn í Hornafirði

Nýverið gaf íslandsbanki í fyrsta skipti út skýrslu um íslenska ferðaþjónustu. Það er okkar von að skýrslan sé gagnleg og góð viðbót við umfjöllun um ferðaþjónustu á Íslandi og nái...
11:30 | Hótel Höfn

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall