Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári. 

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

Hækkun vísitölu neysluverðs (VNV) í apríl var talsvert minni en vænst var, og mælist verðbólga enn talsvert undir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans.
28.04.2016 - Önnur efnahagsmál - Morgunkorn íslenska
Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,4% í apríl frá marsmánuði.
15.04.2016 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Afar lítil mæld hækkun reiknaðrar húsaleigu er helsta ástæða þess að vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði minna en við áttum von á í mars.
30.03.2016 - Önnur efnahagsmál - Morgunkorn íslenska
Öll morgunkorn
bjornberg
Biðin eftir einföldu og skiljanlegu almannatryggingakerfi hefur verið löng en nú glittir í breytingar sem við fyrstu sýn lofa góðu, þegar litið er til eins helsta vandamáls...
11.03.2016 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
marmasson
Þróunarsamstarf um nýjar stafrænar vörur getur verið flókið ferli, sérstaklega fyrir banka, og þar er val á samstarfsaðila því lykilatriði.
17.02.2016 - Netlausnir - Þjónusta - Már Másson
bjorgviningiolafsson
Íslandsbanki fer nú formlega í loftið með Kass, nýtt greiðsluapp. Nú geta allir, hvort sem þeir eru viðskiptavinir Íslandsbanka eða annarra banka rukkað, greitt eða skipt greiðslum...
29.01.2016 - Þjónusta - Björgvin Ingi Ólafsson
Öll blogg
11
MAÍ
Árshlutauppgjör 1F16

Árshlutauppgjör 1F16

Íslandsbanki mun birta afkomu 1. ársfjórðungs 2016 fyrir opnun markaða miðvikudaginn 11. maí 2016.
08:30

Ferðaþjónusta - febrúar 2016

Íslandsbanki gefur í ár út skýrslu um íslenska ferðaþjónustu í annað sinn. Með útgáfunni vill Íslandsbanki leggja sitt að mörkum við að upplýsa um stöðu ferðaþjónustunnar. Er...

18.03  2016 |

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall