Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári. 

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

Við spáum óbreyttum stýrivöxtum við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans, en ákvörðunin verður kynnt þann 23. ágúst nk.
18.08.2017 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,4% í ágúst frá fyrri mánuði. Miðað við þá spá eykst verðbólga úr 1,8% í 1,9% í ágúst.
16.08.2017 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Núverandi uppsveifla stefnir í að verða ein sú lengsta í seinni tíma hagsögu Íslands. Uppsveiflan hefur nú náð hámarki að okkar mati, og sígur nú á seinni hluta hagsveiflunnar.
14.07.2017 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Efni Greiningar
bjornberg
Í fyrsta sinn í 70 ár hefur félagsskiptametið verið tvöfaldað
16.08.2017 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
bjornberg
Hlutabréfaverð Snapchat hefur fallið um helming frá því viðskipti hófust í mars.
14.08.2017 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
bjornberg
Stórborgirnar París og Los Angeles sýndu að lokum einar áhuga á að hýsa Ólympíuleikana 2024 og 2028. Hvað verður um leikana héðan í frá?
08.08.2017 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
Öll blogg
22
ÁGÚ
Hvernig byrja ég að fjárfesta? - Ungir fjárfestar

Hvernig byrja ég að fjárfesta? - Ungir fjárfestar

Ungir fjárfestar bjóða á fræðslufund í Háskólanum í Reykjavík þar sem fræðslustjóri Íslandsbanka ræðir um það sem helst þarf að hafa í huga við fjárfestingar.
17:30 | Háskólinn í Reykjavík, stofa V102

Íslensk sveitarfélög - Júní 2017

Út er komin ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög, sem bankinn gefur árlega út. Skýrslunni er ætlað að gefa gott yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun...

21.06  2017 | Sveitarfélög
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum. Heildareftirspurn í útboðinu var 1.920 m.kr.
22.08.2017 - Kauphöll
Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 22. ágúst 2017.
18.08.2017 - Kauphöll
Allar fréttir

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall