Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð

Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í  góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.

Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.  

Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári. 

Skoða áherslur í samfélagsábyrgð

​Útlit er fyrir að hagvöxtur í ár verði meiri en við áttum von á. Meiri þróttur hefur reynst í einkaneyslu það sem af er ári en útlit var fyrir, auk þess sem utanríkisviðskipti...
07.12.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
Við spáum að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,5% í desember frá fyrri mánuði.
06.12.2018 - Spár - Greining - Morgunkorn íslenska
Viðskiptaafgangur á fyrstu níu mánuðum ársins var litlu minni en á sama tímabili í fyrra, þökk sé myndarlegum afgangi á þriðja ársfjórðungi.
04.12.2018 - Önnur efnahagsmál - Greining - Morgunkorn íslenska
Efni Greiningar
bjornberg
Velta rafíþrótta hefur sjöfaldast frá árinu 2012 og nemur nú vel yfir 100 milljörðum króna á ári.
12.12.2018 - Fræðsla - Björn Berg Gunnarsson
gudrunskuladottir
Þegar varan er komin á beta stig er heilmikil vinna búin að eiga sér stað en til að vera viss um að þörfum notenda sé vissulega mætt sem best þarf að spyrja þá.
26.11.2018 - Fræðsla - Guðrún Skúladóttir
bergthoragylfadottir
Með eignastýringu hugbúnaðar getur Íslandsbanki fylgst vel með þeim kostnaði sem kaup og notkun hugbúnaðar leiðir af sér og komið í veg fyrir kostnað sem gæti annars hlotist.
16.11.2018 - Sérþekking - Bergþóra Gylfadóttir
Öll blogg
08
JAN
Fjármál við starfslok - Hádegisfundur

Fjármál við starfslok - Hádegisfundur

Hvernig virka greiðslur og skerðingar TR? Hvenær er best að taka út séreignarsparnaðinn? Fróðlegur og gagnlegur hádegisfundur í Norðurturni
12:00 | Höfuðstöðvum Íslandsbanka

Íslensk sveitarfélög 2018

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög er komin út. Með útgáfunni vill Íslandsbanki gefa yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára.

19.06  2018 | Sveitarfélög

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex mánaða.

Seldir voru víxlar til 6 mánaða að nafnverði 1.280 m.kr. á 4,85% flötum vöxtum. Heildartilboð voru 1.760 m.kr...

Íslandsbanki hf. verður með víxlaútboð þriðjudaginn 4. desember 2018.
30.11.2018 - Kauphöll
Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs á neðangreindum dagsetningum.
28.11.2018 - Kauphöll
Allar fréttir

Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.

Netspjall