Þú ert í úreltum vafra


Þú er í gömlum vafra og við mælum með að þú uppfæri. Úreltur vafri getur dregið úr öryggi þínu á vefnum þar sem hann fylgir ekki endilega nýjustu öryggiskröfum. Að auki fylgir hann ekki nýjustu stöðlum og tækni og getur þar af leiðandi dregið úr upplifun þinni á nútíma vefsíðum.

Sem betur fer er lítið mál að uppfæra vafra. Hér fyrir neðan eru algengir vafra sem við mælum með.

Google Chrome


Google Chrome er langvinsælasti vafri í heimi. Hann er þróaður af tæknirisanum Google og er sá vafri sem við mælum helst með. Google Chrome virkar í öllum helstu tölvum og tækjum.

Sækja Google Chrome

Mozilla Firefox


Mozilla Firefox er vafri á pari við Google Chrome. Ef þú af einhverjum ástæðum vilt ekki notast við Google Chrome, þá mælum við með þessum.
Mozilla Firefox virkar í öllum helstu tölvum og tækjum.

Sækja Mozilla Firefox

Microsoft Edge


Microsoft Edge er arftaki Internet Explorer, sem þú ert líklegast að nota þar sem þér var beint á þessa síðu. Ef þú ert örugg/ur að nota núverandi vafra og vilt ekki breyta mikið til, þá mælum við með þessum.
Microsoft Edge eingöngu í tölvum með Windows 10 stýrikerfinu.

Sækja Microsoft Edge

Vivaldi


Ef þú vilt prófa eitthvað nýtt þá er tilvalið að ná í íslenska vafrann Vivaldi.
Vivaldi virkar í flestum helstu stýrikerfum á tölvum og í snjalltækjum með Android stýrikerfi.

Sækja Vivaldi