Hvernig verð ég geimfari?

13:00 - 14:00

Útibúið í Norðurturni hjá Smáralind

Skráning á viðburð

Láttu okkur vita hvort þú komir

Sævar Helgi Bragason fræðir gesti Krakkabankans um geimfara og hvernig maður verður geimfari.

Áhugaverður fyrirlestur fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára.

Viðburðurinn er haldinn í útibúi bankans í Norðurturni (Hagasmára 3 í Kópavogi). Frítt er inn á viðburðinn og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Athugið að engin bankaþjónusta verður í útibúinu sjálfu.

Krakkabankinn er viðburðaröð Íslandsbanka sem er ætlað að höfða til yngstu kynslóðarinnar og vera blanda af skemmtun og fræðslu.