Þjón­ustuver

Þjónustuverið er opið frá kl. 8:30 til 17:00, alla virka daga. Í þjónustuverinu geta einstaklingar og fyrirtæki fengið alla almenna bankaþjónustu.

Næstu skref

Hafðu samband við næsta ráðgjafa.

Í þjón­ustu­verinu getur þú meðal annars fengið neðan­greinda þjón­ustu

  • Netbankaaðstoð.
  • Hækkun/framlengingu heimildar á debet reikningum og kreditkortum.
  • Greiðsludreifingu á kreditkortum.
  • Fjárhagslegar aðgerðir.
  • Upplýsingar um stöðu reikninga, kreditkorta og skuldabréfa.
  • Ráðgjöf og þjónustu vegna húsnæðislána.

Áður en þú hefur samband


Manstu leyninúmerið þitt?

Ef óskað er eftir fjárhagslegri færslu þarf að tilgreina leyninúmer. Hægt er að nálgast leyninúmer hjá ráðgjöfum í öllum útibúum Íslandsbanka.

Kostnaður við þjónustu í þjónustuveri er samkvæmt verðskrá bankans.

Þú getur afgreitt þig sjálf(ur)

Í þjónustusíma bankanna, 515 4444, getur þú:

  • Fengið uppgefna stöðu á þínum reikningum 
  • Fengið upplýsingar um 20 síðustu færslur
  • Millifært milli eigin reikninga (frá kl. 07:00 til 21:00)