Kort frá Íslandsbanka

Öll kortin þín og aðgerðir á einum stað.

Sækja kortaappið:

Fyrir iOS

Fyrir Android

Hvað get ég gert í appinu?

  • Séð stöðu korta í rauntíma

  • Dreift kortafærslum og -reikningum

  • Stillt heimild kreditkorta

  • Sótt um debet- og kreditkort

  • Stofnað sparnaðar- og debetreikning

  • Sótt PIN númer

  • Fryst kort

  • Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair

  • Greitt með símanum í öllum posum

  • Virkjað tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka

Skiptu greiðslunni með einum smelli


Með kortaappi Íslandsbanka getur þú dreift kortagreiðslum og skipt reikningum með einum smelli. 

Hvernig dreifi ég greiðslum?

Smelltu á kortið þitt í kortaappinu til að sjá færslur kortsins. Smelltu á dreifingar og „Ný dreifing“, þar getur þú dreift kortareikningnum eða stimplað inn upphæð að eigin vali. 

Kennslumyndbönd

Snerti­lausar greiðslur með símanum þínum


Með kortaappi Íslandsbanka getur þú greitt með debet- og kreditkortunum þínum frá Íslandsbanka í gegnum símann. Lausnin er í virkni um allan heim í þeim posum sem bjóða snertilausa virkni. Úttektarheimildir og öll önnur virkni appsins er sú sama og þegar greitt er með greiðslukorti. 

Greiða með símanum


Þú getur tengt kortin þín og greitt með símanum eða snjallúrinu á fljótlegan og einfaldan hátt

Greiða með iOS

Greiða með Android

Þú getur tengt kort við Apple wallet, Apple watch og iPad.

Þú getur tengt kort við síma, Fitbit og Garmin snjallúr.