Foooo title

Forsendur

kr
mán
kr
Tegund

Fjárfestingarsjóður

Stofnár
2015
Grunnmynt
isk
Eignasamsetning
  • 48,1% Skuldabréf og víxlar
  • 17,3% Verðbréfasjóðir
  • 26,9% Fjárfestingarsjóðir
  • 7,6% Laust fé

Síðast breytt:

Markmið

Annars vegar að verja höfuðstól eigenda og hins vegar að auka verðmæti þeirra með því að ávaxta fjármuni sjóðsdeildarinnar á virkan hátt í hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða, fjárfestingasjóða og fagfjárfestasjóða, auk þess að fjárfesta í stökum fjármálagerningum og innlánum í samræmi við fjárfestingarstefnu.

Fyrir hvern?

Sjóðurinn hentar öllum fjárfestum sem vilja ávaxta fé í tvö ár eða lengur. Sjóðurinn fjárfestir að stærstum hluta í ríkisskuldabréfum og ríkisskuldabréfasjóðum. Sérkjör eru í boði fyrir fjárfesta sem hafa undirritað eignastýringarsamning við Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka hf., en almenn kjör eru fyrir aðra fjárfesta.