Saman­burður kred­it­korta


Sjáðu alla eiginleika kortanna og berðu þau saman.

Almennt kort

Ódýrt kreditkort sem hægt er að nota í allri verslun innanlands og erlendis

skoða vöru

Gull­kort

Traust kort fyrir fólk á faraldsfæti.

skoða vöru

Gjöld

Árgjald
1.900 kr.
10.500 kr.
Árgjald auka­korts
950 kr.
4.950 kr.
Tengigjald Icelandair

Eigin­leikar

Ferða­trygg­ingar
Gull ferðatryggingar
Fríð­inda­söfnun
Fríða
Fríða
Vild­arpunkta­söfnun
Veltu­tengdur afsláttur
Hámark úttektar úr hrað­banka innan­lands
25.000 kr. á dag/samtals 100.000 kr. á kortatímabili
50.000 kr. á dag/200.000 kr. á kortatímabili
Hámark úttektar úr hrað­banka erlendis
50.000 kr. á dag/takmörkun kortatímabils er úttektarheimild korts
80.000 kr. á dag/takmörkun kortatímabils er úttektarheimild korts
Þóknun hrað­banka­út­tekta innan­lands
2,2% + 115 kr. úttektargjald
2,2% + 115 kr. úttektargjald
Þóknun hrað­banka­út­tekta erlendis
2,75% / lágmark 690 kr.
2,75% / lágmark 690 kr.