Framkvæmdalán

Hagstæð lán sem henta vel til endurbóta eða framkvæmda á fasteignum, lóðum og sumarhúsum. 

Næstu skref

Bókaðu símaráðgjöf eða tíma hjá ráðgjafa í útibúi þegar þér hentar.

Allir vinna - Hækkun á endurgreiðslu vsk


Vegna efnahagsástandsins af völdum kórónuveirunnar hefur Alþingi samþykkt nýlega lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%. Endurgreiðslan er af vinnu manna við íbúðarhúsnæði sem veitt er á tímabilinu 1. mars 2020 til og með 31.08.2022 og tekur m.a. til frístundahúsnæðis, mannvirkja í eigu tiltekinna félagasamtaka.

Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér úrræðið nánar á vef RSK

Hvernig virkar Framkvæmdalán?


Hverjir geta sótt um Framkvæmdalán?

Lánin eru veitt einstaklingum með trausta viðskiptasögu og góða greiðslugetu.

Lánsfjárhæð

Hámarksfjárhæð hvers láns er 2.000.000 að undangengnu mati á greiðslugetu. Vextir lánsins eru breytilegir eftir lánshæfi hvers og eins og út frá tryggingu.

Hvernig virkar þetta?

Framkvæmdalán er afgreitt gegn framvísun reikninga fyrir vöru- og þjónustukaupum sem tengjast framkvæmdum.

Lántökugjald
1,7% ef lán er í skuldfærslu
Lánstími
Allt að 5 ár
Hámarkslán
2.000.000 kr.
Tegund láns
Óverðtryggt