Innlagnarkort

Innlagnakortið er ætlað þeim sem vilja leggja inná reikning fyrirtækis í hraðbanka. Einungis er hægt að leggja inn með kortinu og engar aðrar aðgerðir eru mögulegar með kortinu.

Næstu skref

Sótt er um kortið hjá ráðgjafa í útibúi

Kostir korts

  • Kortið er gefið út á kennitölu prókúruhafa

  • Kortið er tengt fyrirfram ákveðnum bankareikningi

  • Gildir eingöngu fyrir innlagnir í hraðbanka

  • Lokað fyrir almenna notkun hvort sem er í verslunum eða á netinu

Hraðbankar


Hraðbankar sem taka við innlögn eru í útibúum okkar á Granda, í Laugardal, á Höfða, í Norðurturni, í Reykjanesbæ og á Selfossi. 

Finna hraðbanka
Hámarksupphæð fyrir hverja innlögn í hraðbanka
Engin
Árgjald
1.000 kr.