Við styðj­um við fyrir­tækin okk­ar

Úrlausnir sem bankinn býður taka mið af úrræðum ríkisstjórnarinnar og lúta skilyrðum sem þar eru sett um stuðningslán.

Við styðj­um við fyrir­tækin okk­ar


Stuðningslán

Með reglugerð sem tók gildi í lok október  2023 heimilaði Fjármálaráðuneytið bönkum að lengja  heildarlánstíma stuðningslána í allt að 5 og hálft  ár og endurgreiðslur skuli hefjast eigi síðar en þremur árum frá því að lánið er veitt. Viðskiptastjórar og ráðgjafar í útibúum bankans vita meira um málið.

  Viðbótarstuðningslán

  Með reglugerð sem tók gildi í lok október 2023 heimilaði Fjármálaráðuneytið bönkum að fresta eða lengja heildarlánstíma viðbótarstuðningslána í allt að 7 ár og endurgreiðslur skuli hefjast eigi síðar en þremur og hálfu árum frá því að lánið er veitt. Viðskiptastjórar og ráðgjafar í útibúum bankans vita meira um málið.

   Úrræði ríkisstjórnarinnar


   Nánari upplýsingar um úrræðin er að finna á vef Stjórnarráðs Íslands.

   Sjá nánar hér:

   Vefur Stjórnarráðs Íslands