Miðlun og ráðgjöf
Íslandsbanki veitir fjárfestum aðgang að mörkuðum með hluta- og skuldabréf ásamt þjónustu við gjaldeyrisviðskipti og býður ýmsar lausnir til þess að draga úr áhættu í rekstri. Einnig aðstoðar Íslandsbanki fyrirtæki og einstaklinga við kaup og sölu á fyrirtækjum, hlutafjáraukningar, yfirtökur og samruna og aðrar eignarhaldstengdar breytingar