Útborgun á séreignarsparnaði vegna COVID-19 - leiðbeiningar


Nú getur þú óskað eftir útborgun á séreignarsparnaði vegna COVID-19 á vef Íslandsbanka

Ef þú ætlar að óska eftir útborgun þá biðjum við þig um að svara spurningunum í forminu sem þú finnur neðst á útborgun séreignarsparnaðar síðunni.

1. Undir Hafa samband í forminu velur þú: Séreignarsparnaður – útborgun

2. Skráðu nafn, kennitölu, netfang og síma

3. Undir Efni skráir þú upplýsingar samkvæmt leiðbeiningum hér að neðan

Upplýsingar sem þarf að skrá


Hér er tvö dæmi um uppsetningu í forminu Hafa samband - Séreignarsparnaður – útborgun:

Settu þessar upplýsingar inn í reitinn efni

Dæmi 1

  1. Hámarksgreiðsla
  2. Skattþrep 2
  3. Nei
  4. Nei
  5. Reikningsnúmer sem lagt er inn á

Dæmi 2

  1. 300.000 kr. á mánuði í 6 mánuði
  2. Skattþrep 1
  3. Nei
  4. Nei
  5. Reikningsnúmer sem lagt er inn á

Þegar þú ert búinn að senda upplýsingarnar til okkar í forminu Hafa samband þá mun þér berast tölvupóstur frá okkur þar sem þú ert beðinn um að undirrita umsóknina rafrænum hætti. Þegar þú hefur gert það munum við afgreiða umsókn þína eins fljótt og auðið er.

Athugið að umbeðnar upplýsingar hér að ofan eru nauðsynlegar til að hægt sé að senda og afgreiða umsókn með rafrænum hætti. Ef þú ert ekki með rafræn skilríki í síma þá getur þú nálgast upplýsingar hér um hvernig hægt er að sækja um og virkja rafræn skilríki í síma.